Sérpöntun

Sérpöntuð steinverk

Fjölskylduportrait
  Sýnishorn af sérpöntun

Panta steinverk


Smelltu á tengilinn hér að ofan og sendu okkur þínar óskir um þitt einstaka steinverk. 

Efnið í steinverkin er fengið úr fjöru í Kjós í Hvalfirði og unnið eftir okkar hugmyndum eða eftir óskum viðskiptavina. 

Mynd af verkinu í vinnsluferli er send á netfang kaupanda áður en það er gengið endanlega frá því til að ganga úr skugga um að kaupandi sé sáttur við verkið. 

Steinverk tekur 5-7 daga í vinnslu nema um annað sé samið.

Verð á sérpöntun er frá 8.500 kr til 10.000 kr. Verð fer eftir umfangi verksins og er ákveðið í samskiptaferli áður en gengið er frá pöntun. Sendingarkostnaður innanlands er innifalin í verði. 

Stærð:  25x25 

Litur á ramma : Hvítur eða svartur.